Fréttir og blogg

Fylgstu með nýjustu fréttum og bloggum frá Datalab.

2023 ártal

4 min read

Stefnur og gagnastraumar 2023: Datalab spáir í spilin

2023 er gengið í garð og Datalab spáir í spilin fyrir árið. Það er gríðarhröð þróun í snjöllum gagnalausnum eins og í allri stafrænni tækni. Hér verður tæpt á fimm helstu sveiflum í gervigreindinni sem verða áberandi á þessu ári, að mati okkar hjá...

Lesa meira

5 min read

Framtíðin liggur í gagnasögum: Færðu gögnin í áhrifaríkar sögur

Gagnasögur (e. data stories, data storytelling) er aðferð til að setja fram tölulegar upplýsingar á myndrænan og áhrifaríkan hátt. Gögnum er umbreytt...

Lesa meira

5 min read

Valdi gervigreindina í Reykjavík fram yfir New York

Axel Örn Jansson er nýjasti meðlimur Datalab teymisins, en hann kemur fullur af eldmóð og nýstárlegum hugmyndum úr meistaranámi sínu í...

Lesa meira
Skilti sem á stendur Gagnadrifin framtíð

3 min read

Vegvísir er snjallt fyrsta skref – ekki sitja eftir í rykinu

Íslensk fyrirtæki hafa mörg ráðist í umfangsmikla stafvæðingu undanfarin misseri. Hið sama má segja um opinberar stofnanir. Slegist er um öfluga...

Lesa meira

3 min read

Oceans nýtir auðlindir í hafsjó gagna [reynslusaga]

Datalab og Oceans smíða snjallar gagnalausnir Fjórða iðnbyltingin er handan við hornið en hún snýst fyrst og fremst um hagnýtingu gagna og...

Lesa meira

5 min read

Snjallbyltingin: Nauðsynlegt að mennta fleiri konur í tækni

Stella Kristín Hallgrímsdóttir er eina konan – ennþá – í öflugu teymi Datalab. En hún er þó meðal fyrstu starfsmanna fyrirtækisins og skynjar...

Lesa meira
Stytta af konu

5 min read

Gervigreind og snjallar lausnir í opinberri þjónustu - II. hluti: Lýðvæðing, grænar lausnir og siðfræði

Í fyrra bloggi DataLab um snjallar lausnir í opinberri þjónustu var fjallað um þau tækifæri sem liggja í notkun gervigreindar hjá hinu opinbera. Í...

Lesa meira

6 min read

Gervigreind og snjallar lausnir í opinberri þjónustu – I. hluti: Hindranir og tækifæri

Notkun gervigreindar og snjallra lausna í opinbera geiranum eykst stöðugt um allan heim.

Lesa meira
Forsíðumynd

11 min read

2021: Árið sem Ísland varð snjallara

Síðan haustið 2020 höfum við, undirritaður og viðmælandi minn, Brynjólfur Borgar Jónsson, hist vikulega nær alla föstudagsmorgna stundvíslega kl....

Lesa meira

9 min read

Stafræn umbylting kallar á snjallvæðingu

Datalab réði á dögunum til starfa tvo unga sérfræðinga, Bjarna Braga Jónsson (t.v.) og Ágúst Heiðar Gunnarsson (t.h.), en þeir hafa báðir nýverið...

Lesa meira