5 min read
Framtíðin liggur í gagnasögum: Færðu gögnin í áhrifaríkar sögur
Gagnasögur (e. data stories, data storytelling) er aðferð til að setja fram tölulegar upplýsingar á myndrænan og áhrifaríkan hátt. Gögnum er umbreytt í skapandi myndefni sem segir sannfærandi sögu.
Lesa meira