Fréttir og blogg

Fylgstu með nýjustu fréttum og bloggum frá Datalab.

Ari

4 min read

Nordic Visitor: Allt að 60% skjótari svör með aðstoð Ara

Nordic Visitor innleiddi Ara, spunagreindarlausn DataLab, í starfseminni sinni nýlega og hefur náð að hraða svörun til viðskiptavina um allt að 60%....

Lesa meira

3 min read

Árið sem Ari fullorðnaðist

DataLab byrjaði að vinna með spunagreind (e. generative AI) og gera markvissar tilraunir með tæknina snemma árs 2023, í kjölfar ChatGPT-4. Fljótlega...

Lesa meira

3 min read

Skalanleg spunagreind

RAG lausnir Lausnir sem nýta sér stór mállíkön (LLM) til að svara spurningum frá notendum hafa tekið stórstígum framförum en hafa þó rekist á veggi....

Lesa meira
Erindrekar í Hörpu

2 min read

Af Ara og erindrekunum

Nú eru níu mánuðir frá því að við kynntum til sögunnar hugbúnaðarlausnina Ara | Þarfasta þjóninn frá DataLab. Það gerðum við á UT messunni fyrr á...

Lesa meira

5 min read

„Gervigreindin gefur okkur sköpunarkraft“

Ungt fólk er áberandi meðal þeirra sem leiða vagninn í þróun gervigreindar. Það er ekki skrýtið, enda er þar unnið á jaðrinum, með nýjustu þekkingu...

Lesa meira

9 min read

Ari margfaldar afköst sérfræðinga

Ari er kominn til starfa í íslenskum stofnunum og fyrirtækjum Spunagreindin (e. generative AI) hefur farið eins og stormsveipur um samfélög manna...

Lesa meira

1 min read

Orð eru til alls fyrst

Spunagreind er gervigreindartækni sem hefur náð góðum tökum á tungumálinu.

Lesa meira

2 min read

Ari og DataLab á messunni

Hin árlega UT-messa var haldin í byrjun febrúar.

Lesa meira

3 min read

Ari er

Ari er stafræn lausn sem eykur til muna aðgengi starfsfólks að þekkingu sem falin er í texta. Ari notar spunagreind til að lesa og læra texta á...

Lesa meira

2 min read

AI erindrekar koma fram

Sjálfvirknivæðingin nær nýjum hæðum.

Lesa meira