Fréttir og blogg

Fylgstu með nýjustu fréttum og bloggum frá Datalab.

2 min read

Jensen og NVIDIA sköpuðu framtíðina

Jensen Huang er einn þriggja stofnenda fyrirtækisins NVIDIA sem nýlega náði toppsætinu á lista verðmætustu fyrirtækja heims. Skákuðu þar með Microsoft, Apple, Amazon og Alphabet. Hann er klárlega aðalkallinn af þeim þremur og verðskuldar því að vera...

Lesa meira

Hagnýting gervigreindar hjá sveitarfélögum

Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu hafa fengið DataLab til að leiða vinnu við kortlagningu tækifæra er varða gervigreind hjá sveitarfélögum á...

Lesa meira

Vorferð 2025 | DataLab Leikarnir

Vorferð DataLab var farin í síðustu viku maí. Um leið fóru hinir árlegu DataLab leikar fram.

Lesa meira

1 min read

HandaVinnuStofa

Við hjá DataLab höfum verið iðin við að mæta á vinnustaði og flytja Hugvekjur um gervigreind, sem er oft fyrsta skrefið þegar kemur að markvissri...

Lesa meira

4 min read

Nærhagaær spunagreindar

Vika er langur tími í gervigreind Nú er liðið meira en ár síðan spunagreindarlausnin okkar, Ari, kom fram. Við byrjuðum að skoða möguleikana í...

Lesa meira

Páskabingó

Við slúttuðum dymbilvikunni á páskabingó DataLab.

Lesa meira

1 min read

Spálíkön og Spunagreind

Í hverri viku eigum við samtöl við aðila sem leita til okkar vegna mikils áhuga á að hagnýta gervigreind í starfseminni.

Lesa meira

4 min read

Nordic Visitor: Allt að 60% skjótari svör með aðstoð Ara

Nordic Visitor innleiddi Ara, spunagreindarlausn DataLab, í starfseminni sinni nýlega og hefur náð að hraða svörun til viðskiptavina um allt að 60%....

Lesa meira

Forsíðufrétt!

Það er tímanna tákn að fréttir um gervigreind birtast nú á forsíðum dagblaða.

Lesa meira