1 min read
María Ármann til DataLab
Snemma sumars 2025 hóf María Ármann störf hjá DataLab sem sérfræðingur á sviði gagnavísinda og gervigreindar. Hún bætist í stækkandi hóp sérfræðinga hjá DataLab sem tóku henni fagnandi enda er María afar fær á sínu sviði og færir fjör í leikinn!...
Lesa meira