
2 min read
Klár í gervigreind | Í fimm skrefum
DataLab hefur frá fyrstu tíð veitt ráðgjöf um hagnýtingu gervigreindar í starfsemi fyrirtækja og stofnana. Það eru fyrstu skrefin í samstarfinu en síðar færist það oft yfir í framleiðslu og innleiðingu snjallra hugbúnaðarlausna.
Lesa meira