Binni Borgar

2 min read

Klár í gervigreind?

Fram er komin ný tegund hugbúnaðar sem hugsar með mállíkönum. Við köllum það spunagreind (e. Generative AI) og blasa tækifærin við hvert sem litið er. En einnig áskoranir sem þarf að tækla.

Lesa meira

1 min read

Bergur til DataLab

Fyrir nokkrum vikum hóf störf hjá DataLab afar snjall gagnaverkfræðingur (e. data engineer).

Lesa meira

1 min read

Hagnýting gervigreindar á Alþingi

Skrifstofa Alþingis hefur gert samning við DataLab um hagnýtingu gervigreindarlausna í starfsemi skrifstofunnar. DataLab mun vinna aðgerðaáætlun um...

Lesa meira

5 min read

Hækkum flugið | Annáll DataLab 2024

Gott, viðburðaríkt, krefjandi og skemmtilegt ár er að baki hjá DataLab.

Lesa meira

1 min read

Sérfræðingar í gervigreind til DataLab

Eftirspurn fyrirtækja og stofnana eftir gervigreindarlausnum og ráðgjöf um hagnýtingu gagna og gervigreindar hefur aukist talsvert. DataLab hefur því...

Lesa meira

2 min read

Vegvísir um hagnýtingu gervigreindar

Framfarir á sviði gervigreindar hafa skapað tækifæri til að fela tölvum fleiri verkefni en áður. Afraksturinn er sjálfvirkni og skilvirkni og...

Lesa meira
Erindrekar í Hörpu

2 min read

Af Ara og erindrekunum

Nú eru níu mánuðir frá því að við kynntum til sögunnar hugbúnaðarlausnina Ara | Þarfasta þjóninn frá DataLab. Það gerðum við á UT messunni fyrr á...

Lesa meira

1 min read

Þrjú til DataLab

DataLab hefur komið sér fyrir í hringiðu gervigreindarbyltingarinnar á Íslandi.

Lesa meira

1 min read

Orð eru til alls fyrst

Spunagreind er gervigreindartækni sem hefur náð góðum tökum á tungumálinu.

Lesa meira

2 min read

Ari og DataLab á messunni

Hin árlega UT-messa var haldin í byrjun febrúar.

Lesa meira