Binni Borgar

Forsíðufrétt!

Það er tímanna tákn að fréttir um gervigreind birtast nú á forsíðum dagblaða.

Lesa meira

4 min read

DataLab á AI Action Summit í París

Sommet pour l'action sur l'IA var haldinn í Grand Palais í miðborg Parísar í liðinni viku. Betur þekktur sem AI Action Summit.

Lesa meira

2 min read

Klár í gervigreind?

Fram er komin ný tegund hugbúnaðar sem hugsar með mállíkönum. Við köllum það spunagreind (e. Generative AI) og blasa tækifærin við hvert sem litið...

Lesa meira

1 min read

Bergur til DataLab

Fyrir nokkrum vikum hóf störf hjá DataLab afar snjall gagnaverkfræðingur (e. data engineer).

Lesa meira

1 min read

Hagnýting gervigreindar á Alþingi

Skrifstofa Alþingis hefur gert samning við DataLab um hagnýtingu gervigreindarlausna í starfsemi skrifstofunnar. DataLab mun vinna aðgerðaáætlun um...

Lesa meira

5 min read

Hækkum flugið | Annáll DataLab 2024

Gott, viðburðaríkt, krefjandi og skemmtilegt ár er að baki hjá DataLab.

Lesa meira

1 min read

Sérfræðingar í gervigreind til DataLab

Eftirspurn fyrirtækja og stofnana eftir gervigreindarlausnum og ráðgjöf um hagnýtingu gagna og gervigreindar hefur aukist talsvert. DataLab hefur því...

Lesa meira

2 min read

Vegvísir um hagnýtingu gervigreindar

Framfarir á sviði gervigreindar hafa skapað tækifæri til að fela tölvum fleiri verkefni en áður. Afraksturinn er sjálfvirkni og skilvirkni og...

Lesa meira
Erindrekar í Hörpu

2 min read

Af Ara og erindrekunum

Nú eru níu mánuðir frá því að við kynntum til sögunnar hugbúnaðarlausnina Ara | Þarfasta þjóninn frá DataLab. Það gerðum við á UT messunni fyrr á...

Lesa meira

1 min read

Þrjú til DataLab

DataLab hefur komið sér fyrir í hringiðu gervigreindarbyltingarinnar á Íslandi.

Lesa meira