Forsíðufrétt!

Forsíðufrétt!

Það er tímanna tákn að fréttir um gervigreind birtast nú á forsíðum dagblaða.

Það gerðist einmitt miðvikudaginn 12. mars 2025 þegar Morgunblaðið birti viðtal við undirritaðan í ViðskiptaMogganum ásamt forsíðufrétt.

Í viðtalinu var einkum fjallað um AI Action Summit í París sem áður var fjallað um hér.  Áhugaverður fundur í alla staði.

Einnig var komið inn á stöðu gervigreindar hér á landi þaðan sem fyrirsögnin á forsíðu er fengin.

DataLab hefur ekki áður komist á forsíðu nokkurs dagblaðs svo vitað sé. Og undirritaður líklega ekki heldur.

Því ber að fagna 🎈

Hér er svo hlekkur á fréttina. Eins og sjá má voru birtar myndir af þríeykinu Fei Fei Li, Macron og Villa Þorsteins, allar úr safni undirritaðs.

MBL 

Annáll DataLab 2025

Annáll DataLab 2025

DataLab fagnaði níu ára afmæli árið 2025 sem þýðir að það styttist í fyrsta stórafmælið. Haldið verður upp á 10 ára afmælið haustið 2026.

Read More
Hækkum flugið | Annáll DataLab 2024

Hækkum flugið | Annáll DataLab 2024

Gott, viðburðaríkt, krefjandi og skemmtilegt ár er að baki hjá DataLab.

Read More
Sérfræðingar í gervigreind til DataLab

Sérfræðingar í gervigreind til DataLab

Eftirspurn fyrirtækja og stofnana eftir gervigreindarlausnum og ráðgjöf um hagnýtingu gagna og gervigreindar hefur aukist talsvert. DataLab hefur því...

Read More