Hans Júlíus

5 min read

„Gervigreindin gefur okkur sköpunarkraft“

Ungt fólk er áberandi meðal þeirra sem leiða vagninn í þróun gervigreindar. Það er ekki skrýtið, enda er þar unnið á jaðrinum, með nýjustu þekkingu og tækni á sviði gagnaverkfræði og gagnavísinda. Fannar Bergmann og Helga Halldórsdóttir starfa sem...

Lesa meira

6 min read

“Það þýðir ekkert að fálma út í myrkrið”

Hjá DataLab starfar öflugur hópur sérfræðinga í gervigreind og gagnavísindum, með ólíkan bakgrunn og sérhæfingu. Tveir þeirra, Jónas Johansen og...

Lesa meira

9 min read

Ari margfaldar afköst sérfræðinga

Ari er kominn til starfa í íslenskum stofnunum og fyrirtækjum Spunagreindin (e. generative AI) hefur farið eins og stormsveipur um samfélög manna...

Lesa meira

5 min read

Generative AI hjá DataLab: Stafrænir ráðgjafar og mælaborð sem spjalla

Generative AI – eða spunagreind – fer nú eins og eldur um sinu hvert sem litið er. Það heyrast spádómar um endalok Google og netsins eins og við...

Lesa meira
2023 ártal

4 min read

Stefnur og gagnastraumar 2023: Datalab spáir í spilin

2023 er gengið í garð og Datalab spáir í spilin fyrir árið. Það er gríðarhröð þróun í snjöllum gagnalausnum eins og í allri stafrænni tækni. Hér...

Lesa meira

5 min read

Framtíðin liggur í gagnasögum: Færðu gögnin í áhrifaríkar sögur

Gagnasögur (e. data stories, data storytelling) er aðferð til að setja fram tölulegar upplýsingar á myndrænan og áhrifaríkan hátt. Gögnum er umbreytt...

Lesa meira

5 min read

Valdi gervigreindina í Reykjavík fram yfir New York

Axel Örn Jansson er nýjasti meðlimur Datalab teymisins, en hann kemur fullur af eldmóð og nýstárlegum hugmyndum úr meistaranámi sínu í...

Lesa meira
Skilti sem á stendur Gagnadrifin framtíð

3 min read

Vegvísir er snjallt fyrsta skref – ekki sitja eftir í rykinu

Íslensk fyrirtæki hafa mörg ráðist í umfangsmikla stafvæðingu undanfarin misseri. Hið sama má segja um opinberar stofnanir. Slegist er um öfluga...

Lesa meira

3 min read

Oceans nýtir auðlindir í hafsjó gagna [reynslusaga]

Datalab og Oceans smíða snjallar gagnalausnir Fjórða iðnbyltingin er handan við hornið en hún snýst fyrst og fremst um hagnýtingu gagna og...

Lesa meira

5 min read

Snjallbyltingin: Nauðsynlegt að mennta fleiri konur í tækni

Stella Kristín Hallgrímsdóttir er eina konan – ennþá – í öflugu teymi Datalab. En hún er þó meðal fyrstu starfsmanna fyrirtækisins og skynjar...

Lesa meira