Stefnur og gagnastraumar 2023: Datalab spáir í spilin

2023 er gengið í garð og Datalab spáir í spilin fyrir árið. Það er gríðarhröð þróun í snjöllum gagnalausnum eins og í allri stafrænni tækni. Hér verður tæpt á fimm helstu sveiflum í gervigreindinni sem verða áberandi á þessu ári, að mati okkar hjá Datalab.

Lesa meira »

Valdi gervigreindina í Reykjavík fram yfir New York

Axel Örn Jansson er nýjasti meðlimur Datalab teymisins, en hann kemur fullur af eldmóð og nýstárlegum hugmyndum úr meistaranámi sínu í rafmagnsverkfræði við Columbia háskóla í New York. Hann kaus að koma heim og smíða snjallar gagnalausnir fyrir íslenskt atvinnulíf í stað þess að ílengjast í borg tækifæranna.

Lesa meira »
Anna Björk Theódórsdóttir

Oceans nýtir auðlindir í hafsjó gagna [reynslusaga]

Oceans er kornungt nýsköpunarfyrirtæki sem sérhæfir sig gagnadrifnum markaðsupplýsingalausnum til fyrirtækja í sjávarútvegi. Nánar tiltekið hagnýtir fyrirtækið upplýsingar sem uppfærðar eru daglega og ýmiss konar gagnauppsprettur til að spá fyrir um framboð og verð á einstökum fisktegundum. 

Lesa meira »

Snjallbyltingin: Nauðsynlegt að mennta fleiri konur í tækni

Stella Kristín Hallgrímsdóttir er eina konan – ennþá – í öflugu teymi Datalab. En hún er þó meðal fyrstu starfsmanna fyrirtækisins og skynjar töluverðan mun á markaðnum síðan hún hóf störf fyrst, enda þróast möguleikar snjalltækninnar hratt og viðhorf til hennar sömuleiðis.

Lesa meira »

2021: Árið sem Ísland varð snjallara

Það er ekkert launungarmál að Covid hafði gríðarmikil áhrif á okkur og lengst af árið 2020 voru ekki margir að velta mikið fyrir sér snjöllum gagnalausnum. Slíkar vangaveltur voru einfaldlega ekki efstar á blaði.

Lesa meira »

Hlaðvarpið: Framtíðin er gagnadrifin

Brynjólfur Borgar Jónsson, forsprakki DataLab, mætti hundblautur í Origo stúdióið eitt föstudagseftirmiðdegi snemma sumars. Hann kom þangað hjólandi frá höfuðstöðvum DataLab í miðbænum í einni

Lesa meira »

Þroskasaga nýrrar tækni

Myndin sem meðmælakerfi Netflix beinir ákaft til mín um þessar mundir heitir ‘The Social Dilemma’. ‘#2 in Iceland today’ …svo það eru greinilega fleiri sem

Lesa meira »

HAFA SAMBAND

Í samstarfi við DataLab Ísland innleiða fyrirtæki snjallar lausnir sem bæta samkeppnishæfni og undirbúa þau fyrir framtíðina.

staðsetning

Bjargargata 1 , Gróska
102 Reykjavík

upplýsingar

datalab@datalab.is
+354 693 0100