Ari margfaldar afköst sérfræðinga

Ari er hugbúnaðarlausn sem DataLab kynnti fyrr á árinu. Ari nýtir nýjustu tækni spunagreindar og hannaður til að verða sannkallaður sérfræðingur í þeirri starfsemi sem hann fær þjálfun í. Brynjólfur Borgar, stofnandi DataLab, segir frá Ara og lýsir hvernig geta hans muni þróast hratt á næstu mánuðum.

Lesa meira »

Ari er

Þarfasti þjónninn frá DataLab eykur aðgengi að þekkingu sem falin er í texta.

Lesa meira »

III. Gervigreindin verður alltumlykjandi

Sífellt öflugri tölvur og tæknilegir innviðir hafa nú gert okkur kleift að þróa afar hagnýta og öfluga gervigreind sem við munum að öllum líkindum nota til að þróa enn öflugri tölvur sem geta af sér enn öflugri gervigreind og þannig heldur þróunin áfram.

Gervigreindin er því í aðalhlutverki héðan í frá, og því má segja að öld gervigreindarinnar sé runnin upp.

Lesa meira »

I. Generative AI — Spunagreind: Af hverju núna?

Fram er komin tækni sem les og skrifar stórfínan texta á grundvelli þess sem hún áður las – á hraða tölvunnar. Tækni sem heldur þræði í samtölum og kemur okkur í sífellu á óvart.
Tækni sem jafnvel virðist ‘hugsa’…á hraða tölvunnar.

Lesa meira »

Stefnur og gagnastraumar 2023: Datalab spáir í spilin

2023 er gengið í garð og Datalab spáir í spilin fyrir árið. Það er gríðarhröð þróun í snjöllum gagnalausnum eins og í allri stafrænni tækni. Hér verður tæpt á fimm helstu sveiflum í gervigreindinni sem verða áberandi á þessu ári, að mati okkar hjá Datalab.

Lesa meira »

Valdi gervigreindina í Reykjavík fram yfir New York

Axel Örn Jansson er nýjasti meðlimur Datalab teymisins, en hann kemur fullur af eldmóð og nýstárlegum hugmyndum úr meistaranámi sínu í rafmagnsverkfræði við Columbia háskóla í New York. Hann kaus að koma heim og smíða snjallar gagnalausnir fyrir íslenskt atvinnulíf í stað þess að ílengjast í borg tækifæranna.

Lesa meira »
Anna Björk Theódórsdóttir

Oceans nýtir auðlindir í hafsjó gagna [reynslusaga]

Oceans er kornungt nýsköpunarfyrirtæki sem sérhæfir sig gagnadrifnum markaðsupplýsingalausnum til fyrirtækja í sjávarútvegi. Nánar tiltekið hagnýtir fyrirtækið upplýsingar sem uppfærðar eru daglega og ýmiss konar gagnauppsprettur til að spá fyrir um framboð og verð á einstökum fisktegundum. 

Lesa meira »

Snjallbyltingin: Nauðsynlegt að mennta fleiri konur í tækni

Stella Kristín Hallgrímsdóttir er eina konan – ennþá – í öflugu teymi Datalab. En hún er þó meðal fyrstu starfsmanna fyrirtækisins og skynjar töluverðan mun á markaðnum síðan hún hóf störf fyrst, enda þróast möguleikar snjalltækninnar hratt og viðhorf til hennar sömuleiðis.

Lesa meira »

2021: Árið sem Ísland varð snjallara

Það er ekkert launungarmál að Covid hafði gríðarmikil áhrif á okkur og lengst af árið 2020 voru ekki margir að velta mikið fyrir sér snjöllum gagnalausnum. Slíkar vangaveltur voru einfaldlega ekki efstar á blaði.

Lesa meira »

Hlaðvarpið: Framtíðin er gagnadrifin

Brynjólfur Borgar Jónsson, forsprakki DataLab, mætti hundblautur í Origo stúdióið eitt föstudagseftirmiðdegi snemma sumars. Hann kom þangað hjólandi frá höfuðstöðvum DataLab í miðbænum í einni

Lesa meira »

Þroskasaga nýrrar tækni

Myndin sem meðmælakerfi Netflix beinir ákaft til mín um þessar mundir heitir ‘The Social Dilemma’. ‘#2 in Iceland today’ …svo það eru greinilega fleiri sem

Lesa meira »

NÝTUM GÖGNIN.
NÁUM ÁRANGRI.

DataLab Ísland ehf.
kt. 570816-1870

Borgartúni 37
105 Reykjavík

datalab@datalab.is
693 0100