
Framfarir gervigreindar | Spunagreind
Spunagreindin hefur fært okkur nær því að gera tölvur að þarfasta þjóninum.
Spunagreindin hefur fært okkur nær því að gera tölvur að þarfasta þjóninum.
Framfarir á sviði Generative AI | Spunagreindar hafa skapað tækifæri til að fela tölvum fleiri verkefni en áður var mögulegt. Afraksturinn er m.a. sjálfvirkni og
Generative AI – eða spunagreind – fer nú eins og eldur um sinu hvert sem litið er. Það vita best þeir Bjarni Bragi Jónsson, Ágúst Heiðar Gunnarsson og Axel Örn Jansson, helstu sérfræðingar landsins á sviði gagnalausna og gervigreindar.
Sífellt öflugri tölvur og tæknilegir innviðir hafa nú gert okkur kleift að þróa afar hagnýta og öfluga gervigreind sem við munum að öllum líkindum nota til að þróa enn öflugri tölvur sem geta af sér enn öflugri gervigreind og þannig heldur þróunin áfram.
Gervigreindin er því í aðalhlutverki héðan í frá, og því má segja að öld gervigreindarinnar sé runnin upp.
Vélvæðing hefur reynst okkur vel til að skapa hagvöxt. Við höldum áfram á sömu leið en vélvæðum nú í auknum mæli verkefni sem áður kröfðust hugsunar.
Tæknin sem nú er að koma fram á sér áratuga sögu og er í raun jafngömul og nátengd tölvutækninni. Hvert stefnir hún?
Fram er komin tækni sem les og skrifar stórfínan texta á grundvelli þess sem hún áður las – á hraða tölvunnar. Tækni sem heldur þræði í samtölum og kemur okkur í sífellu á óvart.
Tækni sem jafnvel virðist ‘hugsa’…á hraða tölvunnar.
2023 er gengið í garð og Datalab spáir í spilin fyrir árið. Það er gríðarhröð þróun í snjöllum gagnalausnum eins og í allri stafrænni tækni. Hér verður tæpt á fimm helstu sveiflum í gervigreindinni sem verða áberandi á þessu ári, að mati okkar hjá Datalab.
Gagnasögur (e. data stories, data storytelling) er ákveðin aðferð til að setja fram tölulegar upplýsingar á myndrænan og áhrifaríkan hátt. Vel heppnaðar gagnasögur geta miðlað flóknum upplýsingum á mun áhrifaríkari hátt en annars væri hægt.
Axel Örn Jansson er nýjasti meðlimur Datalab teymisins, en hann kemur fullur af eldmóð og nýstárlegum hugmyndum úr meistaranámi sínu í rafmagnsverkfræði við Columbia háskóla í New York. Hann kaus að koma heim og smíða snjallar gagnalausnir fyrir íslenskt atvinnulíf í stað þess að ílengjast í borg tækifæranna.
Datalab hefur þróað aðferðafræði sem hefur reynst mjög vel í fyrstu skrefum snjallvegferðar íslenskra fyrirtækja. Hún ber heitið Vegvísir og verður hér gert grein fyrir lykilþáttum hennar.
Oceans er kornungt nýsköpunarfyrirtæki sem sérhæfir sig gagnadrifnum markaðsupplýsingalausnum til fyrirtækja í sjávarútvegi. Nánar tiltekið hagnýtir fyrirtækið upplýsingar sem uppfærðar eru daglega og ýmiss konar gagnauppsprettur til að spá fyrir um framboð og verð á einstökum fisktegundum.
Stella Kristín Hallgrímsdóttir er eina konan – ennþá – í öflugu teymi Datalab. En hún er þó meðal fyrstu starfsmanna fyrirtækisins og skynjar töluverðan mun á markaðnum síðan hún hóf störf fyrst, enda þróast möguleikar snjalltækninnar hratt og viðhorf til hennar sömuleiðis.
Í fyrra bloggi DataLab um snjallar lausnir í opinberri þjónustu var fjallað um þau tækifæri sem liggja í notkun gervigreindar hjá hinu opinbera. Í þessari
Notkun gervigreindar og snjallra lausna í opinbera geiranum eykst stöðugt um allan heim. Tæknin þróast hratt og verður áreiðanlegri, aðgengilegri og ódýrari með hverju árinu
Það er ekkert launungarmál að Covid hafði gríðarmikil áhrif á okkur og lengst af árið 2020 voru ekki margir að velta mikið fyrir sér snjöllum gagnalausnum. Slíkar vangaveltur voru einfaldlega ekki efstar á blaði.
Datalab réði á dögunum til starfa tvo unga sérfræðinga, Bjarna Braga Jónsson (t.v.) og Ágúst Heiðar Gunnarsson (t.h.), en þeir hafa báðir nýverið lokið framhaldsmenntun
Í dag eru flest fyrirtæki og stofnanir á einhvers konar stafrænni vegferð, sem snýr að því að nota stafræna tækni til að færa ferla, vörur
Það er eðlilegt að gera kröfur um sannanlegan ávinning, fjárhagslegan eða annars konar, þegar fjárfest er í nýrri tækni, tækjum og þekkingu. Þegar hefðbundnar hugbúnaðarlausnir
Brynjólfur Borgar Jónsson, forsprakki DataLab, mætti hundblautur í Origo stúdióið eitt föstudagseftirmiðdegi snemma sumars. Hann kom þangað hjólandi frá höfuðstöðvum DataLab í miðbænum í einni
Sjálfvirknivæðing með gervigreind að vopni mun á þessum áratug búa til verðmæti í heimshagkerfinu sem svarar til um 15,7 þúsund milljörðum dollara. Það má sannarlega
Það er ekki heiglum hent að setja sig inn í hraða þróun og harða samkeppni á markaði með gagnalausnir. Tækninni fleygir hratt fram á sama
Gervigreindin er í dag á svipuðum stað og rafmagnið var um 1910 eða internetið 1990, en áhrif hennar verða ekki minni en tæknibyltinganna tveggja fyrri.
Það er að mörgu að huga þegar innleidd er framandi tækni sem hefur bein áhrif á störf fólks, ferla og skipulag. Tilgangurinn kann að vera
Það er staðreynd að sérsniðin meðmæli drífa þjónustu fremstu net- og tæknifyrirtækja heimsins. Efnisveitur og netverslanir koma fyrst upp í hugann. Þjónustan er þá aðlöguð
Það gera sér ekki allir grein fyrir því að gervigreindin er ekki einhver framtíðarmúsík sem við eftirlátum börnum okkar að fást við. Hún er þegar
Með hverju árinu sem líður verður tæknin hagkvæmari, aðgengilegri, og áreiðanlegri. Gagnadrifnar lausnir sem hagnýta gervigreind ryðja sér til rúms í verslun og smásölu á
Gervigreind getur mögulega hjálpað mönnum að taka sanngjarnar ákvarðanir, en aðeins ef við byggjum sanngirni inn í gervigreindina sjálfa. Þetta er mikilvægt viðfangsefni í dag
Gagnadrifnar og sjálfvirkar lausnir eru sannarlega komnar á dagskrá um allan heim, bæði í einkageiranum og hjá opinberum aðilum, stórum sem smáum. Þær eru ekki
Myndin sem meðmælakerfi Netflix beinir ákaft til mín um þessar mundir heitir ‘The Social Dilemma’. ‘#2 in Iceland today’ …svo það eru greinilega fleiri sem
DataLab Ísland ehf.
kt. 570816-1870
Borgartúni 37
105 Reykjavík
datalab@datalab.is
693 0100