
5 min read
Framfarir gervigreindar | Spunagreind
Ímyndið ykkur tækni sem þjappar allri þekkingu sem er aðgengileg á netinu í auðmeltanlega og sérsniðna mola. Þú spyrð um hvað sem er og færð svarið um hæl. Fyrir ári síðan, um miðjan nóvember 2022, hefðum við líklega tekið fálega í þessa...
Lesa meira