Gagnasögur (e. data stories, data storytelling) er ákveðin aðferð til að setja fram tölulegar upplýsingar á myndrænan og áhrifaríkan hátt. Vel heppnaðar gagnasögur geta miðlað flóknum upplýsingum á mun áhrifaríkari hátt en annars væri hægt.
Continue reading