Klár í gervigreind
DataLab hefur frá 2016 boðið upp á lausnir og þjónustu sem styður
við hagnýtingu gagna og notkun gervigreindar.
Gagnadrifin vegferð
Datalab býður leiðsögn um hagnýtingu gervigreindar í starfseminni og hjálpar fyrirtækjum og stofnunum að ná árangri með hagnýtingu gagna.
Gervigreindarlausnir
Þróum sérsniðnar og snjallar gagnalausnir sem mæta þörfum hvers viðskiptavinar. Þær veita ýmist innblástur til betri ákvarðana eða sjálfvirknivæða sífellt flóknari verkefni.
Hugvekja um gervigreind
Við heimsækjum vinnustaði og fræðum starfsfólk um gervigreind. Málefnið snertir okkur öll og oft er fræðsla og samtal fyrsta skrefið.
Treyst af leiðandi samstarfsaðilum






















Aukið aðgengi að þekkingu sem falin er í gögnum
Ari er stafræn lausn sem svarar spurningum og bregst við fyrirmælum.
- Aukið aðgengi starfsfólks að þekkingu.
- Styttri tími fer í skimun og lestur skjala og meiri tími í hagnýtingu viðeigandi þekkingar.
- Aukið sjálfstæði starfsfólks
- Nýtt starfsfólk er fljótara að læra og þekking tapast síður þegar starfsfólk yfirgefur vinnustaðinn.
Hafa samband
Hafðu samband ef þú ert með fyrirspurn eða vilt bóka fund með sérfræðingum okkar.
Spálíkön og Spunagreind
apr. 20, 2025 by Binni Borgar
Nordic Visitor: Allt að 60% skjótari svör með aðstoð Ara
apr. 1, 2025 by Hans Júlíus