Klár í gervigreind


DataLab hefur frá 2016 boðið upp á lausnir og þjónustu sem styður
við hagnýtingu gagna og notkun gervigreindar.

Gagnadrifin vegferð

Datalab býður leiðsögn um hagnýtingu gervigreindar í starfseminni og hjálpar fyrirtækjum og stofnunum að ná árangri með hagnýtingu gagna.

Gervigreindarlausnir

Þróum sérsniðnar og snjallar gagnalausnir sem mæta þörfum hvers viðskiptavinar. Þær veita ýmist innblástur til betri ákvarðana eða sjálfvirknivæða sífellt flóknari verkefni.

Hugvekja um gervigreind

Við heimsækjum vinnustaði og fræðum starfsfólk um gervigreind. Málefnið snertir okkur öll og oft er fræðsla og samtal fyrsta skrefið. 

Treyst af leiðandi samstarfsaðilum

 
skatturinn-300-1 nordic visitor on-100 alþingi-100 arion 15-1 14-1 13-1 11-1 10-1 12-1 VR NTÍ syn-logo-7D5D905788-seeklogo.com Vodafone-resized fjarskiptastofa n1 sambandið byko domninos efling-100
Asset-1@300x-1024x878-1

Aukið aðgengi að þekkingu sem falin er í gögnum

Ari er stafræn lausn sem svarar spurningum og bregst við fyrirmælum. 

  • Aukið aðgengi starfsfólks að þekkingu.
  • Styttri tími fer í skimun og lestur skjala og meiri tími í hagnýtingu viðeigandi þekkingar. 
  • Aukið sjálfstæði starfsfólks
  • Nýtt starfsfólk er fljótara að læra og þekking tapast síður þegar starfsfólk yfirgefur vinnustaðinn.

Hafa samband

Hafðu samband ef þú ert með fyrirspurn eða vilt bóka fund með sérfræðingum okkar.

Nordic Visitor: Allt að 60% skjótari svör með aðstoð Ara

Nordic Visitor innleiddi Ara, spunagreindarlausn DataLab, í starfseminni sinni nýlega og hefur náð að hraða svörun til...

Forsíðufrétt!

Það er tímanna tákn að fréttir um gervigreind birtast nú á forsíðum dagblaða. Það gerðist einmitt miðvikudaginn 12....

Orka náttúrunnar: Kortlagning tækifæra fyrir hagnýtingu gervigreindar

Orka náttúrunnar (ON) framleiðir og selur heitt vatn og rafmagn og er eitt af dótturfélögum Orkuveitunnar. Rekstur ON...