Teymið

Í takt við aukin umsvif hefur DataLab tekist að laða til sín framúrskarandi færa sérfræðinga í hagnýtingu gagna og snjöllum lausnum.


Þau hafa mikla ástríðu fyrir fjölbreyttum og spennandi verkefnum sínum, hvort sem þau eru á sviði ráðgjafar eða þróunar lausna.

Axel Örn Jansson

Sérfræðingur á sviði gagnavísinda og gervigreindar
M.Sc. í rafmagnsverkfræði með áherslu á gervigreind (Columbia, NY), B.Sc. í verkfræðilegri eðlisfræði (HÍ).
Hóf störf hjá DataLab í desember 2021.
Starfaði áður hjá Júní og Arion banka.

Ágúst Heiðar Gunnarsson

Sérfræðingur á sviði gagnavísinda og gervigreindar
M.Sc. í gagnavísindum (UCL), B.Sc. í fjármálaverkfræði (HR).
Hóf störf hjá DataLab í maí 2021.
Starfaði áður hjá Kviku Eignastýringu.

Bjarni Bragi Jónsson

Sérfræðingur á sviði gagnavísinda og gervigreindar
M.Sc. í eðlisfræði (ETH, Zurich), B.Sc. í hugbúnaðarverkfræði og eðlisfræði (HÍ).
Hóf störf hjá DataLab í ágúst 2021.
Starfaði sem ráðgjafi í Sviss árin 2018 til 2021 og áður hjá Qlik og Datamarket.

Axel Örn Jansson

Sérfræðingur á sviði gagnavísinda og gervigreindar
M.Sc. í rafmagnsverkfræði með áherslu á gervigreind (Columbia, NY), B.Sc. í verkfræðilegri eðlisfræði (HÍ).
Hóf störf hjá DataLab í desember 2021.
Starfaði áður hjá Júní og Arion banka.

Ágúst Heiðar Gunnarsson

Sérfræðingur á sviði gagnavísinda og gervigreindar
M.Sc. í gagnavísindum (UCL), B.Sc. í fjármálaverkfræði (HR).
Hóf störf hjá DataLab í maí 2021.
Starfaði áður hjá Kviku Eignastýringu

Bjarni Bragi Jónsson

Sérfræðingur á sviði gagnavísinda og gervigreindar
M.Sc. í eðlisfræði (ETH, Zurich), B.Sc. í hugbúnaðarverkfræði og eðlisfræði (HÍ).
Hóf störf hjá DataLab í ágúst 2021.
Starfaði sem ráðgjafi í Sviss árin 2018 til 2021 og áður hjá Qlik og Datamarket.

Brynjólfur Borgar Jónsson

Stofnandi og framkvæmdastjóri DataLab.
M.Sc. í tölfræði (UWE, Bristol), B.A. í sálfræði (HÍ).
Hóf störf hjá DataLab í nóvember 2016. Yfir 20 ára reynsla af hagnýtingu gagnalausna til að bæta ákvarðanir og rekstur sem ráðgjafi á Íslandi og í Englandi og sem starfsmaður hjá Marel, Landsbankanum, Norðurljósum og Morgunblaðinu.

Dennis Mattsson

Sérfræðingur á sviði gagnaverkfræði og tæknilegra innviða.
M.Sc. og B.Sc. í tölvunarfræði (Abo, Finland).
Hóf störf hjá DataLab í febrúar 2019.

Stella Kristín Hallgrímsdóttir

Sérfræðingur á sviði gagnavísinda og verkefnastjóri
M.A.S. í hagnýtri tölfræði (HÍ) og B.Sc. í umhverfis- og byggingarverkfræði (HÍ).
Hóf störf hjá DataLab í janúar 2019.

Brynjólfur Borgar Jónsson

Stofnandi og framkvæmdastjóri DataLab.
M.Sc. í tölfræði (UWE, Bristol), B.A. í sálfræði (HÍ).
Hóf störf hjá DataLab í nóvember 2016. Yfir 20 ára reynsla af hagnýtingu gagnalausna til að bæta ákvarðanir og rekstur sem ráðgjafi á Íslandi og í Englandi og sem starfsmaður hjá Marel, Landsbankanum, Norðurljósum og Morgunblaðinu.

Dennis Mattsson

Sérfræðingur á sviði gagnaverkfræði og tæknilegra innviða.
M.Sc. og B.Sc. í tölvunarfræði (Abo, Finland).
Hóf störf hjá DataLab í febrúar 2019.

Stella Kristín Hallgrímsdóttir

Sérfræðingur á sviði gagnavísinda og verkefnastjóri
M.A.S. í hagnýtri tölfræði (HÍ) og B.Sc. í umhverfis- og byggingarverkfræði (HÍ).
Hóf störf hjá DataLab í janúar 2019.

Heyrðu í okkur ef þú hefur áhuga á að slást í hópinn. Við erum að stækka.

Sagan

Saga Datalab hófst árið 2016 þegar Brynjólfur Borgar Jónsson stofnaði fyrirtækið í því skyni að aðstoða íslensk fyrirtæki og stofnanir að hagnýta sín eigin gögn í lausnum sem meðal annars hagnýta aðferðir gagnavísinda og gervigreindar.

Markmiðið var að búa til þekkingarsetur á sviði gagnavísinda og gervigreindar hér á landi og byggja þar upp þekkingu á bæði tæknilegum og viðskiptalegum úrlausnarefnum.

Áður hafði Brynjólfur starfað um árabil sem sérfræðingur á sviði gagnagreininga og hagnýtingar gagna í Englandi og fyrir mörg af öflugustu fyrirtækjum landsins eins og Marel, Landsbankann og Norðurljós. Sem ráðgjafi hjá Capacent á árunum 2009 til 2015 kom hann víða við og aðstoðaði íslensk fyrirtæki og stofnanir að hagnýta eigin gögn til að ná árangri.

Brynjólfur var sannfærður um að snjallvæðing með aðferðum gagnavísinda og gervigreindar væri hið rökrétta framhald stafvæðingarinnar, sem þá var hafin í mörgum fyrirtækjum og stofnunum. Framundan væri hagnýting gagna í snjöllum lausnum hjá öllum en ekki bara fáum útvöldum.

Það hefur reynst rétt. Snjallvæðingin er komin á fullan skrið og mörg íslensk fyrirtæki og stofnanir eru nú að stíga sín fyrstu skref inn í gagndrifna og snjalla framtíð í samstarfi við Datalab.

NÝTUM GÖGNIN.
NÁUM ÁRANGRI.

DataLab Ísland ehf.
kt. 570816-1870

Borgartúni 37
105 Reykjavík

datalab@datalab.is
693 0100