Finnum verðmæti í gögnum

Data Lab Ísland starfar með íslenskum fyrirtækjum og stofnunum. Ráðgjafar okkar hanna greiningarlausnir sem byggja á gögnum og hagnýta aðferðir gagnavísinda og gervigreindar. Við hjálpum viðskiptavinum okkar að innleiða lausnirnar í starfsemi sinni.

01. Þjónusta

Frá gögnum til góðra ákvarðana

Ráðgjafar Data Lab sjá um greiningarlausnirnar svo viðskiptavinir geti einbeitt sér að hagnýtingu afurða í starfsemi sinni. Þeir þurfa því ekki að byggja upp og viðhalda sérhæfðri tækniþekkingu frá grunni innan sinna raða eða fjárfesta í sérhæfðum hugbúnaði. 

Vegvísir

Markvisst samtal um hagnýtingu gagna og gervigreindar í starfseminni. Kjarni málsins settur fram í aðgerðaáætlun.  

Greiningarlausnir

Lausnir Data Lab byggja á alls kyns gögnum og hagnýta fjölbreyttar aðferðir úr smiðju gagnavísinda og gervigreindar.

Innleiðing

Ráðgjafar Data Lab aðstoða við innleiðingu í kerfum og starfsemi og viðskiptavinir upplifa áþreifanlegan árangur.

02. Aðferðafræði

Frá hugmynd til innleiðingar og betri árangurs

Ráðgjafar Data Lab sérsníða greiningarlausnir þörfum viðskiptavinarins til hámarks árangri. Við höfum þróað lausnir á borð við brottfallslíkön, virðisgreiningar, meðmælagreiningar og önnur spálíkön.

03. Starfsfólk

Fjölbreyttur bakgrunnur og brennandi áhugi

Brynjólfur Borgar Jónsson
Stofnandi Data Lab Ísland

MSc í tölfræði og aðgerðarannsóknum og BA í sálfræði. Hefur unnið með gögn og greiningarlausnir úr smiðju gagnavísinda sem ráðgjafi og starfsmaður á Íslandi og í Englandi frá 1998.

 

Lilja Guðrún Jóhannsdóttir
Ráðgjafi á sviði gagnavísinda 

MSc í Business Analytics & Big Data og MSc í hagfræði. Hefur sinnt greiningarstörfum frá 2009 hjá fyrirtækjum og stofnunum. 

 

Stella Kristín Hallgrímsdóttir
Ráðgjafi á sviði gagnavísinda 

Master í hagnýtri tölfræði og BSc í umhverfis- og byggingarverkfræði.                                                                                      

 

Dennis Mattsson
Ráðgjafi á sviði gagnaverkfræði 

Master í tölvunarfræði. Áhersla í lokaverkefni á ástandsskoðun búnaðar (predictive maintenance).                                   

 

04. Viðskiptavinir 

05. Fréttir

Nýjustu blogg
Data Lab

"Þetta byrjar allt á bRæðraborgarstígnum"

Meiriháttar umbreyting varð á starfsemi Data Lab Ísland í lok maí þegar starfsemin var flutt af Tjarnargötunni vestur á Bræðraborgarstíg.

"Gervigreind í vændum"

Hugtakið gervigreind virðist á allra vörum þessa dagana. Frumkvöðlar skreyta viðskiptahugmyndir sínar með fyrirheitum um að gervigreind verði nýtt. …

"My kind of razzmatazz"

Kominn tími til að splæsa kudos á kallinn með stóra heilann, Nassim Nicholas Taleb. Mikill hugsuður og spekúlant. Höfundur bókanna The Bed of ProcrustesFooled by Randomness, The Black Swan, …

06. Hafa samband

Hvernig getum við
aðstoðað þig?

Í samstarfi við Data Lab Ísland innleiða fyrirtæki og stofnanir snjallar greiningarlausnir sem bæta samkeppnisstöðu, rekstur og þjónustu.

Hafa samband

Með samstarfi við Data Lab geta fyrirtæki og stofnanir á Íslandi bætt ákvarðanatöku í krafti aukinnar þekkingar og getu sem byggir á greiningu gagna.

Staðsetning

Bræðraborgarstígur 16

101 Reykjavík

Upplýsingar

datalab@datalab.is

+354 693 0100