Vélvæðing hefur reynst okkur vel til að skapa hagvöxt. Við höldum áfram á sömu leið en vélvæðum nú í auknum mæli verkefni sem áður kröfðust hugsunar.
Tæknin sem nú er að koma fram á sér áratuga sögu og er í raun jafngömul og nátengd tölvutækninni. Hvert stefnir hún?