2023 er gengið í garð og Datalab spáir í spilin fyrir árið. Það er gríðarhröð þróun í snjöllum gagnalausnum eins og í allri stafrænni tækni. Hér verður tæpt á fimm helstu sveiflum í gervigreindinni sem verða áberandi á þessu ári, að mati okkar hjá Datalab.
Continue reading