Verkefni DataLab er að hjálpa íslenskum fyrirtækjum og stofnunum að finna sinn einstaka takt í gagnadrifnum og snjöllum heimi. Það gerum við með því að nýta fyrirliggjandi gögn og innleiða í skrefum þekkingu, ferla og snjallar lausnir sem styðja við stefnu og styrkja samkeppnishæfni.
Þjónusta og lausnir DataLab henta fyrirtækjum og stofnunum sem eru að hefja hina gagnadrifnu vegferð og þeim sem eru lengra komin en þurfa aðstoð við lausn krefjandi úrlausnarefna.