1 min read

Orð eru til alls fyrst

Orð eru til alls fyrst

Spunagreind er gervigreindartækni sem hefur náð góðum tökum á tungumálinu.

Við felum tölvum nú fjölbreytt verkefni með því að gefa þeim fyrirmæli á okkar eigin tungumáli.

Við notum orð.

orð í orð
orð í mynd
orð í fyrirspurn
orð í myndskeið

(e. text-to-text, text-to-image, text-to-query, text-to-video)

Tæknin treystir á skýra hugsun og góðan orðaforða af hálfu notandans.
Hún verðlaunar þessa eiginleika í fari okkar með betri frammistöðu.

Það er áhugavert.

 


 

Sora frá OpenAI er gott dæmi um hvernig hægt er að skapa heilan heim með nokkrum vel völdum orðum.

Orð í myndskeið.

 

Ari | Þarfasti þjónninn frá DataLab er gott dæmi um hvernig við getum nú sett saman nokkur orð og þannig gefið hugbúnaði fyrirmæli. Ari leitar, finnur og setur saman svar sem byggir á afar víðtækri þekkingu á t.d. starfseminni.

Ari notar undirflokk gervigreindar sem heitir spunagreind til að svara spurningum og bregðast við fyrirmælum.  Ari tengist þínum texta- og talnagögnum og svarar einungis út frá þeim. 

Orð í orð.

Ari og DataLab á messunni

Ari og DataLab á messunni

Hin árlega UT-messa var haldin í byrjun febrúar.

Read More
Skalanleg spunagreind

Skalanleg spunagreind

RAG lausnir Lausnir sem nýta sér stór mállíkön (LLM) til að svara spurningum frá notendum hafa tekið stórstígum framförum en hafa þó rekist á veggi....

Read More
II. Generative AI: Hvaðan er hún að koma og hvert er hún að fara?

II. Generative AI: Hvaðan er hún að koma og hvert er hún að fara?

Vangaveltur innblásnar af nýlegum framförum á sviði Generative AI — Spunagreindar.

Read More