Hækkum flugið | Annáll DataLab 2024
Gott, viðburðaríkt, krefjandi og skemmtilegt ár er að baki hjá DataLab.
Vorferð DataLab var farin í síðustu viku maí. Um leið fóru hinir árlegu DataLab leikar fram.
Keppt var í ýmsum furðugreinum, t.d. Dans- og Söngvakeppni, StrandTennis, HúlaHopp, FrisbíKasti og Eftirhermukeppni. Svo eitthvað sé nefnt.
Tvö fjögurra manna lið og tveir liðstjórar sáu um að halda mannskapnum við efnið.
Á endanum stóð annað liðið uppi sem sigurvegari. En þá stóð öllum á sama enda stuðið gott 😆
Hér er stutt myndskeið sem fangar stemminguna að einhverju leyti.
Sjón eru sögu ríkari!
Gott, viðburðaríkt, krefjandi og skemmtilegt ár er að baki hjá DataLab.
Við vissum að árið 2023 yrði áhugavert.