Vorferð 2025 | DataLab Leikarnir

Vorferð 2025 | DataLab Leikarnir

Vorferð DataLab var farin í síðustu viku maí. Um leið fóru hinir árlegu DataLab leikar fram. 

Keppt var í ýmsum furðugreinum, t.d. Dans- og Söngvakeppni, StrandTennis, HúlaHopp, FrisbíKasti og Eftirhermukeppni. Svo eitthvað sé nefnt.

Tvö fjögurra manna lið og tveir liðstjórar sáu um að halda mannskapnum við efnið.

Á endanum stóð annað liðið uppi sem sigurvegari. En þá stóð öllum á sama enda stuðið gott 😆

Hér er stutt myndskeið sem fangar stemminguna að einhverju leyti.

Sjón eru sögu ríkari!

 

Hækkum flugið | Annáll DataLab 2024

Hækkum flugið | Annáll DataLab 2024

Gott, viðburðaríkt, krefjandi og skemmtilegt ár er að baki hjá DataLab.

Read More
Við lifum á áhugaverðum tímum | Annáll DataLab 2023 | SEINNI HLUTI

Við lifum á áhugaverðum tímum | Annáll DataLab 2023 | SEINNI HLUTI

Við höldum áfram þar sem frá var horfið…á þessu tímamótaári í tæknisögunni þegar gervigreind varð í fyrsta sinni hluti af meginstraumnum.

Read More