Fréttir og blogg

Fylgstu með nýjustu fréttum og bloggum frá Datalab.

Gervigreind

6 min read

STEFNA UM GERVIGREIND: 7 LYKILÞÆTTIR Í INNLEIÐINGU GAGNADRIFINNA SNJALLLAUSNA

Það gera sér ekki allir grein fyrir því að gervigreindin er ekki einhver framtíðarmúsík sem við eftirlátum börnum okkar að fást við. Hún er þegar komin á fulla ferð á öllum stöðum þar sem tækni kemur við sögu og gagna er aflað – og þeir staðir eru...

Lesa meira

6 min read

Verslanir hagnýta gagnadrifnar og snjallar lausnir

Með hverju árinu sem líður verður tæknin hagkvæmari, aðgengilegri, og áreiðanlegri. Gagnadrifnar lausnir sem hagnýta gervigreind ryðja sér til rúms í...

Lesa meira
Mikið af trjám

7 min read

Þegar gervigreind stuðlar að betri og sanngjarnari ákvörðunum

Gervigreind getur mögulega hjálpað mönnum að taka sanngjarnar ákvarðanir, en aðeins ef við byggjum sanngirni inn í gervigreindina sjálfa. Þetta er...

Lesa meira

2 min read

Eru gagnadrifnar lausnir í þínum áætlunum fyrir 2021?

Gagnadrifnar og sjálfvirkar lausnir eru sannarlega komnar á dagskrá um allan heim, bæði í einkageiranum og hjá opinberum aðilum, stórum sem smáum....

Lesa meira

4 min read

Þroskasaga nýrrar tækni

Myndin sem meðmælakerfi Netflix beinir ákaft til mín um þessar mundir heitir ‘The Social Dilemma’.

Lesa meira