Sigurður í hlaðvarpinu

Sigurður í hlaðvarpinu

Sigurður Óli gerði sér lítið fyrir og fór á kostum í hlaðvarpsþætti nú á dögunum. 

Djúpt á köflum og ávallt vel ígrundað hjá okkar manni sem er hokinn af reynslu í þessum efnum enda búinn að koma víða við á sínum ferli. 

Við mælum með hlustun á Temjum tæknina.

Um er að ræða hlaðvarp Magnúsar Smára, sem leiðir málefni gervigreindar fyrir hönd Háskólans á Akureyri. Saman ræða þeir mörg af helstu álitamálunum sem blasa við.

 

Myndin hér að ofan var tekin í Hamraborginni í Kópavogi. Við settum hana í film noir stíl með aðstoð Nano Banana Pro. Svona hefði Siggi líklega lúkkað hefði hann verið uppi á sjötta áratugnum.

Gemini_Generated_Image_jbiztkjbiztkjbiz
Sigurður Óli, gervigreindarsérfræðingur hjá DataLab, í film noir stellingum. 

 

I. Generative AI — Spunagreind: Af hverju núna?

I. Generative AI — Spunagreind: Af hverju núna?

Vangaveltur innblásnar af nýlegum framförum á sviði Generative AI.

Read More
III. Gervigreindin verður alltumlykjandi

III. Gervigreindin verður alltumlykjandi

Velkomin á öld gervigreindar þar sem tækifærin til að fela tölvum ný verkefni eru óteljandi.

Read More
Gagnasmiðjur eru samsetningarverkstæði snjallra lausna

Gagnasmiðjur eru samsetningarverkstæði snjallra lausna

Það er ekki heiglum hent að setja sig inn í hraða þróun og harða samkeppni á markaði með gagnalausnir. Tækninni fleygir hratt fram á sama tíma og...

Read More