Páskabingó

Páskabingó

Við slúttuðum dymbilvikunni á páskabingó DataLab.

Þetta er gömul hefð sem gleður unga sem aldna! 

Þrjár umferðir og glæsilegir vinningar.

Sum duttu í lukkupottinn og fengu stór egg.

En önnur fengu líka egg, bara aðeins minni.

Binni Borgar var bingóstjóri og hélt á myndavélinni. Í þessu myndskeiði má sjá þrjú hrópa bingó á sama andartakinu.

Þá eru góð ráð dýr!

 

Að loknu góðu páskafríi tökum við upp þráðinn í fjölmörgum spennandi gervigreindarverkefnum með framúrskarandi fyrirtækjum og stofnunum.

Verkefnastaðan hefur sjaldan verið jafnspennandi og þetta vorið.

Sérfræðingar í gervigreind til DataLab

Sérfræðingar í gervigreind til DataLab

Eftirspurn fyrirtækja og stofnana eftir gervigreindarlausnum og ráðgjöf um hagnýtingu gagna og gervigreindar hefur aukist talsvert. DataLab hefur því...

Read More
Þrjú til DataLab

Þrjú til DataLab

DataLab hefur komið sér fyrir í hringiðu gervigreindarbyltingarinnar á Íslandi.

Read More
Traustur samstarfsaðili á gagnadrifinni vegferð

Traustur samstarfsaðili á gagnadrifinni vegferð

Á síðustu árum hefur nýting gagna breytt því hvernig fyrirtæki og stofnanir starfa. Gögn eru ekki lengur aðeins skráð og geymd – þau eru nýtt til að...

Read More