UM DATALAB
DataLab er tækni- og ráðgjafarfyrirtæki stofnað árið 2016.
Teymi DataLab samanstendur af sérfræðingum á sviði gagnavísinda og gervigreindar og hagnýtingar gagna í snjöllum lausnum.
Við sjáum um alla þætti við innleiðingu snjallra lausna, frá stöðumati og stefnumótun til þjálfunar starfsfólks og þróunar á lausum.
Þannig leiðum við íslensk fyrirtæki og stofnanir inn í gagnadrifna framtíð.